Day: 15. júlí, 2021

Ölgerðin styrkt vegna námsefnisgerðar

Ölgerðin styrkt vegna námsefnisgerðar

Í síðasta mánuði var Ölgerðinni veittir 3 styrkir til að standa straum af kostnaði vegna stafrænnar námsefnisgerðar. Um var að ræða þrjú stafræn námskeið ætluð starfsfólki en það hefur svo sannarlega færst í vöxt að fyrirtæki nýta sér tæknina til að koma fræðslu á framfæri og láta útbúa sérsniðið námsefni. Ölgerðin er eitt af þeim […]