Þar sem árið er hálfnað þykir vel við hæfi að skoða tölur fyrir fyrstu sex mánuði ársins og skoða til samanburðar síðasta ár. Heildarfjárhæð greiddra einstaklings- og fyrirtækjastyrkja fyrir það tímabil voru rúmlega 142 milljónir króna. Það er hærri fjárhæð en fyrir sama tímabil á síðasta ári en þá voru greiddar tæpar 132 milljónir króna. […]