Á fyrsta þriðjungi ársins hafa verið greiddar rétt yfir 100 milljónir króna í styrki til einstaklinga og fyrirtækja auk sértækra styrkja. Það teljum við vera nokkuð gott og ályktum sem svo að þrátt fyrir allt séu einstaklingar og fyrirtæki að fjárfesta í fræðslu og þekkingu. Ef við lítum til aprílmánaðar eingögnu þá var heildarfjárhæð greiddra […]