Day: 11. mars, 2021

Nýtt nám í tæknilæsi og tölvufærni

Nýtt nám í tæknilæsi og tölvufærni

Vinnuumhverfið er síbreytilegt og mikilvægt að búa yfir ákveðinni aðlögunarhæfni, að geta tileinkað sér nýja færni og vera í stakk búin til að taka breytingum. Að því sögðu hefur fjórða iðnbyltingin sannarlega knúið dyra og gerir kröfur um aukna samskiptahæfni, hugmyndauðgi og, tölvufærni í öllum starfsgreinum, svo dæmi séu tekin. Til að mæta því þarf  […]