Day: 1. mars, 2021

Samtök atvinnulífsins kynna fræðslusjóði

Samtök atvinnulífsins kynna fræðslusjóði

Fræðslusjóðir atvinnulífsins eru sterkur bakhjarl þegar kemur að fræðslu fyrirtækja og mikilvægt að stjórnendur þekki vel til þeirra. Við þreytumst því seint á því að kynna þá og fögnum því þegar fleiri stíga á þann vagn með okkur. Hér má sjá Maj-Britt Hjördísi Briem, lögmann á vinnumarkaðssviði Samtaka Atvinnulífsins ræða mikilvægi fræðsluáætlanna í fyrirtækjarekstri og […]