Fræðslusjóðir atvinnulífsins eru sterkur bakhjarl þegar kemur að fræðslu fyrirtækja og mikilvægt að stjórnendur þekki vel til þeirra. Við þreytumst því seint á því að kynna þá og fögnum því þegar fleiri stíga á þann vagn með okkur. Hér má sjá Maj-Britt Hjördísi Briem, lögmann á vinnumarkaðssviði Samtaka Atvinnulífsins ræða mikilvægi fræðsluáætlanna í fyrirtækjarekstri og […]