Day: 5. febrúar, 2021

Styrkir til fyrirtækja og einstaklinga í janúar

Styrkir til fyrirtækja og einstaklinga í janúar

Það er aldrei of oft sagt hversu mikilvægt það er að vinnustaðir skapi þannig vinnuumhverfi og menningu að allir séu að horfa fram á við, fjárfest sé í starfsþróun starfsfólks, að starfsfólk hafi möguleika á að sækja sér þá þekkingu og hæfni sem vantar og fyrirtæki taki þá að hluta eða öllu leyti þáttt í […]