Í morgun var haldinn Menntadagur atvinnulífsins í áttunda sinn. Að þessu sinni fór dagurinn fram í sjónvarpi atvinnulífsins sem klukkustundar langur þáttur og gestir í beinu áhorfi um 600 talsins. Kastljósinu var beint að færni einstaklinga með áherslu á færni framtíðar sem byggð er á topp tíu færniþáttum World Economic Forum fyrir árið 2025. Venju […]