Day: 28. janúar, 2021

Starfsþróun á tímum samkomutakmarkanna

Starfsþróun á tímum samkomutakmarkanna

Það er fátt eðlilegt við það ástand sem verið hefur á vinnumarkaði síðastliðna tíu mánuði. Heilu vinnustaðirnir hafa verið lokaðir svo vikum og mánuðum skiptir vegna samkomutakmarkana og samskipti, bæði vinnutengd og önnur, fara fram með aðstoð stafrænna miðla segir framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, í pistil á vísir.is sem birtur var í gær. Þessar aðstæður […]