Í upphafi árs fara margir stjórnendur að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Hinsvegar er fátt eðlilegt við það ástand sem verið hefur á vinnuumhverfi margra og á vinnumarkaði í heild sinni og óljóst hvað er framundan. Það getur því verið erfitt fyrir þá stjórnendur sem bera ábyrgð á stjórnun og starfsþróun mannauðs að skipuleggja […]