Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í áttunda sinn þann 4. febrúar 2021. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 21. desember nk. Verðlaun eru sem fyrr veitt í tveimur flokkum, menntafyrirtæki og menntasproti ársins 2021,en fyrirtæki sem tilnefnd eru verða að uppfylla ákveðin viðmið. Helstu viðmið […]