Um miðjan mánuð var afgreiddur styrkur til fyrirtækisins Síld og fiskur ehf vegna námskeiða sem haldin voru um miðjan ágúst. Styrkurinn var rétt um 650 þúsund krónum og styrkhlutfall 90% af reikningi samkvæmt reglum þar um. Styrkurinn var veittur vegna námskeiða í gæðastjórnun og náði til 55 starfsmanna af 61 sem sóttu námskeiðin. Námskeiðin voru […]
Day: 28. september, 2020
Hlíf Böðvarsdóttir nýr formaður stjórnar
Á nýliðnum fundi stjórnar Starfsafls voru formannsskipti í stjórn. Samkvæmt reglum sjóðsins eru formannsskipti á tveggja ára fresti og er hefðin sú að aðilar vinnumarkaðarins skipta með sér formennsku. Að þessu sinni tók Hlíf Böðvarsdóttir, gæða og öryggisstjóri Securitas við stjórnartaumunum af Kolbeini Gunnarssyni. Hlíf gegndi áður formennsku árin 2016 – 2018 og býr yfir […]