Undir lok júnímánaðar var afgreiddur styrkur til Íslenska Gámafélagsins að upphæð kr. 770.000,- Styrkurinn var vegna námskeiða í íslensku, meiraprófa 2ja starfsmanna, ADR námskeiða og endurmenntunar atvinnubílstjóra. Alls voru 7 starfsmenn á bak við styrkfjárhæðina. Íslenska Gámafélagið var stofnað árið 1999 með það að markmiði að auka samkeppni á því sviði atvinnulífsins sem snýr að […]
Day: 2. júlí, 2020
Brim hf styrkt vegna stafrænnar fræðslu
Í vikunni var afgreiddur styrkur til Brims hf vegna tveggja umsókna. Styrkurinn var rétt yfir einni milljón og var vegna námskeiða á stafrænu formi. Styrkurinn var veittur vegna 112 starfsmanna fyrirtækisins* og var annarsvegar vegna námskeiðs í gæðastjórnun á vegum Sýni hf og hinsvegar gæði og meðferð matvæla á vegum Fisktækniskóla Íslands. Á seinna námskeiðinu […]