Day: 3. júní, 2020

Starfsafl styrkir námskeið um atvinnuleit

Starfsafl styrkir námskeið um atvinnuleit

Eitt brýnasta verkefni verkalýðsfélaga á tímum sem þessum, þar sem atvinnulífið er nánast lamað og stór hluti félagsmanna án atvinnu, er að mæta óskum félagsmanna um stuðning í atvinnuleit. Með hliðsjón af því hefur Mímir símenntun, að beiðni og í samvinnu við Eflingu stéttafélag, skipulagt fjögur styttri námskeið fyrir félagsmenn um atvinnuleit undir yfirskriftinni Aftur […]

Starfsafl styrkir þýðingu á lagmetishandbók

Starfsafl styrkir þýðingu á lagmetishandbók

Stjórn Starfsafls hefur  samþykkt að veita styrk til þýðingar á lagmetishandbók sem ætlað er að auka aðgengi erlendra starfsmanna í lagmetisiðnaði að fræðsluefni sem styrkt getur stöðu þeirra og jafnframt aukið öryggi íslenskrar framleiðsluvara og þannig styrkt stöðu íslenskra framleiðslufyrirtækja í alþjóðlegri samkeppni. Verkefnið mun einnig styrkja þekkingu erlendra starfsmanna sem sýsla með lagmetisvöru, t.d. […]