Day: 19. mars, 2020

Netnámskeið styrkt fyrir einstaklinga

Netnámskeið styrkt fyrir einstaklinga

Við hjá Starfsafli og þeim stéttafélögum sem að sjóðnum standa; Eflingu stéttarfélagi, Verkalýðsfélaginu Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis, viljum minna á að einstaklingar geta sótt um styrk vegna netnámskeiða (stafrænnar fræðslu).  Ýmis námskeið eru í boði en nú sem fyrr er mikilvægt að mæta þekkingu sem vantar og eða bæta […]