Day: 11. febrúar, 2020

Hópur um stafræna fræðslu

Hópur um stafræna fræðslu

Starfsafl hefur sett á laggirnar hóp um stafræna fræðslu.  Fulltrúum þeirra fyrirtækja  sem eru með slíka fræðslu sem hluta af fræðsluumhverfi síns fyrirtækis, hefur verið boðin þátttaka og verður fyrsti fundur hópsins þann 19. mars næstkomandi.   Hópurinn er hugsaður sem samtalsvettvangur, þar sem hægt verður að ræða þessi mál heilt yfir, deila reynslu og ef […]

Má bjóða þér að kíkja í kaffi til okkar ?

Má bjóða þér að kíkja í kaffi til okkar ?

Annað kaffispjalli ársins hjá okkur hér í Starfsafli verður þriðjudaginn 18. febrúar  næstkomandi, frá kl. 9:30 til 11:00    Ef þú hefur aldrei komið þá hvetjum við þig til að skrá þig. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, […]