Það er fátt eins mikið „in“ í dag hjá fyrirtækjum og það að taka upp rafræna (stafræna) fræðslu. Mannauðs- og fræðslustjórar flykkjast á fundi um efnið, ræða hver við annan, læra hvor af öðrum og skoða þær leiðir sem eru mögulegar. Spurningar eins og „ertu að nota Vyond eða Camtacia, Eloomi eða Articulate, fljúga manna […]