Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að gera eftirfarandi breytingar á reglum sjóðsins sem taka til styrkja til einstaklinga og fyrirtækja, þar sem það á við. Breytingarnar taka gildi frá 1. janúar 2020 og taka til reikninga sem gefnir eru út eftir þann tíma. Til viðbótar við almennt- og starfstengt nám er eftirfarandi styrkt; Áhugasviðsgreiningar sem teknar […]