Það er ekki leiðinlegt að fá flottar konur í heimsókn til að ræða fræðslu- og mannauðsmál en fimm eldhressar konur mættu hingað i Starfsafl í fyrsta kaffipjall ársins. Þær komu úr fjölbreyttum fyrirtækjum; hótel- og veitingarekstri, fólksflutningum og verslun, en eiga það eitt sameiginlegt að vinna með fræðslu- og mannauðsmál á sínum vinnustað. Efst á […]