Menntadagurinn er árlegur viðburður, að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Menntadagurinn fer fram í Hörpu, miðvikudaginn 5. febrúar, í Norðurljósum kl. 8.30-11.30. Á Menntadegi atvinnulífsins verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Menntadagurinn er […]
Day: 23. janúar, 2020
Má bjóða þér í kaffi til okkar?
Það er komið að fyrsta kaffispjalli ársins hjá okkur hér í Starfsafli. Ef þú hefur aldrei komið þá hvetjum við þig til að skrá þig. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til okkar í morgunkaffi. Þannig getum við hlustað, […]