Í upphafi vikunnar gaf SA út skýrslu sem ber yfirskriftina Menntun og færni við hæfi. Í skýrslunni segir meðal annars að gefa þurfi vinnustöðum sem námsstöðum meira vægi, gera það sýnilegt og viðurkennt til að stuðla að hugarfarsbreytingu meðal atvinnurekenda og starfsfólks. „Stjórnvöld og atvinnulífið verða að móta sameiginlegar áherslur á þessu sviði til að tryggja […]