Á vef Starfsafls er nú hægt að nálgast handbókina Árangursrík fræðsla og þjálfun – Handbók fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki en hún hefur hingað til aðeins verið aðgengileg í prentaðri útgáfu. Höfundar eru Starfsafl fræðslusjóður, Attentus – mannauður og ráðgjöf ehf, BEST og Fondo Formacion Euskadi. Handbókinni er ætlað að nýtast þeim sem skipuleggja fræðslu, […]