Það er hverjum og einum mikilvægt að þróast í starfi, viðhalda færni og öðlast nýja. Hæfni þarf að vera í takt við þarfir og kröfur atvinnulífsins, þannig er markaðsforskoti náð. Í nýgerðum kjarasamningi Eflingar stéttarfélags og Samtaka atvinnulífsins 2019 er skilgreint að byggingastarfsmenn eigi rétt á að sækja námskeið í skyndihjálp og fallvörnum ásamt öryggi […]
Day: 11. september, 2019
Fyrsta kaffispjall vetrarins vel sótt
Fyrsta kaffispjalli vetrarins var vel tekið og fullbókað nánast um leið og auglýsingin fór í loftið. Við fögnum því og það styrkir okkur enn frekar í því að halda þessa morgunfundi okkar, að minnsta kosti á meðan áhugi er til staðar hjá þeim sem sækja okkur heim. Fundinn sóttu fulltrúar sex fyrirtækja úr hinum ýmsu […]