Það getur verið flókið að stýra mannauð fyrirtækis en staðreyndin er sú að um leið og einn einstaklingur er kominn á launaskrá þá þarf að huga að mannauðsstjórnun. Hugtakið tekur til margra þátta og þar á meðal er fræðsla starfsfólks, en sá þáttur er því miður oft látinn mæta afgangi eða ekki hugsaður til enda. […]