Á ársfundi Starfsafls sem verður fimmtudaginn 9. maí nk. verður Árný Elíasdóttir, ráðgjafi og eigandi Attentus, með erindi um mælanlegan ávinning af fræðslu. Árný lauk MA gráðu í menntunarfræðum frá San Diego State University, námi í félagsuppeldisfræði frá Oslo Lærerskole og B.Ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands. Hún sinnir hæfnigreiningum og starfs- og hæfnilýsingum, þarfagreiningu og […]
Day: 24. apríl, 2019
Skráning hafin á ársfund Starfsafls
Opinn ársfundur Starfsafls verður haldinn á Vox Club á Hilton Reyjavík Nordica fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 13:30 – 15:30 Dagskrá verður sem hér segir. • Ársfundur settur Fomaður stjórnar Starfsafls, Fjóla Jónsdóttir, bíður gesti velkomna. • Árið í hnotskurn Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, fer yfir árið. • Innsýn í fyrirtæki Eir Arnbjarnardóttir, Mannauðsstjóri hjá CenterHotels, […]