Day: 21. janúar, 2019

Fræðsludagskrá Eflingar vorið 2019

Fræðsludagskrá Eflingar vorið 2019

Glæsileg fræðsludagskrá Eflingar er kynnt í nýjasta félagsblaði Eflingar sem kom út nú í byrjun árs.  Af ýmsu er að taka og má þar meðal annars nefna námskeið sem hentar vel atvinnubílstjórum og tekur á stjórnun á slysavettvangi. Á námskeiðinu er farið yfir atriði sem skipta máli við þær aðstæður, svo sem hvað ber að […]

Árið gert upp í nýju félagsblaði Eflingar

Árið gert upp í nýju félagsblaði Eflingar

Það er mikilvægt að hlúa að mannauð fyrirtækja og veita viðeigandi fræðslu. Ávinningurinn er margþættur, en með viðeigandi fræðslu er meðal annars hægt að stuðla að aukinni starfsánægju en ánægður starfsmaður leiðir alla jafna af sér ánægðan viðskiptavin. Góð jafna sem vert er að hafa í huga segir framkvæmdastjóri Starfsafls í nýjasta félagsblaði Eflingar sem […]