Vegna verulegs áhuga og takmörkunar á þátttöku hverju sinni, var ákveðið að bæta við kaffispjalli á miðvikudaginn kemur, kl. 9:30. Það verður því kaffispjall á þriðjudag (fullt) og aftur á miðvikudag. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til […]
Day: 3. desember, 2018
Metfjöldi umsókna í nóvember
Í þessum næstsíðasta mánuði ársins var slegið met í fjölda umsókna sem og ekki hefur fyrr verið greitt jafn há upphæð í styrki á einum mánuði sé árið skoðað í heild sinni. Alls bárust sjóðnum 60 umsóknir frá 27 fyrirtækjum og það var verulega ánægjulegt að sjá hversu mörg fyrirtæki voru að sækja um í […]