Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við 3H-Travel ehf. Fyrirtækið starfar undir vörumerkinu Inside the Volcano og býður upp á skipulagðar ferðir ofan í eldfjall, eins og nafnið ber með sér. Fyrirtækið hefur verið rekið frá árinu 2012 og telur alls 21 starfsmann auk fjölda verktaka sem starfa fyrir fyrirtækið. Stefna fyrirtækisins í […]