Í september bárust sjóðnum 8 umsóknir vegna Fræðslustjóra að láni. Eftirspurn eftir verkefninu Fræðslustjóri að láni er alltaf að aukast enda sjá fyrirtæki mikinn hag í því. Aldrei fyrr hafa þó borist jafn margar umsóknir í einum mánuði og nú. Ástæða þessarar fjölgunar umsókna er meðal annars verkefni á vegum Hæfniseturs ferðaþjónustunnar sem felur í sér […]