Day: 6. júlí, 2018

Omnom hf fær Fræðslustjóra að láni

Omnom hf fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Omnom hf. Omnom er lítil súkkulaðigerð í Reykjavík sem framleiðir handgert súkkulaði, stofnuð af æskuvinunum Kjartani Gíslasyni og Óskari Þórðarsyni. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að þeir félagar hafi byrjað á þessu sem tilraun eða áskorun til að sjá hvort þeir gætu öðlast skilning á […]

36 umsóknir frá 22 fyrirtækjum í júní

36 umsóknir frá 22 fyrirtækjum í júní

Í júnímánuði ársins bárust Starfsafli 36 umsóknir frá 22 fyrirtækjum. Fyrirtækin sem um ræðir eru fjölbreytt að vanda, meðal annars í öryggisgæslu,heildsölu, fiskvinnslu, ferða – og veitingaþjónustu, svo dæmi séu tekin. Þá eru þrjú ný fyrirtæki sem ekki hafa sótt áður í sjóðinn og það er ánægjulegt. Heildarupphæð styrkloforða var á fjórðu milljón króna og […]