Á fyrstu 6 mánuðum ársins hafa sjóðnum borist 14 umsóknir vegna Fræðslustjóra að láni og hafa jafnmargir samningar verið undirritaðir, þar af fjórir samningar vegna umsókna frá 2017. Samanlagt hafa því verið teknar til skoðunar 18 umsóknir það sem af er ári. Það er gríðarleg aukning og jafngildir þeim fjölda samninga sem alla jafna er […]