Day: 11. maí, 2018

24 umsóknir frá 18 fyrirtækjum í apríl

24 umsóknir frá 18 fyrirtækjum í apríl

Það er óhætt að segja að fjórði mánuður ársins hafi verið fremur rólegur hjá Starfsafli. Aðeins bárust sjóðnum 24 umsóknir frá 18 fyrirtækum og er fjöldi umsókna helmingi færri en mánuðinn á undan. Þar af eru 4 umsóknir sem er ólokið þar sem vantar fullnægjandi gögn, s.s. reikninga eða upplýsingar um stéttafélagsaðild. Berist gögn ekki […]

Lífland fær Fræðslustjóra að láni

Lífland fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Lífland ehf. Fyrirtækið samanstendur af tveimur verksmiðjum, annars vegar fóðurverksmiðju á Grundartanga og hins vegar kornmyllu í Korngörðum í Reykjavík. Skrifstofur og lager eru staðsett í Brúarvogi, Reykjavík. Verslanir Líflands eru á Lynghálsi, Reykjavík, Borgarbraut Borgarnesi, Óseyri Akureyri, Ormsvöllum Hvolsvelli og Efstubraut Blönduósi. Fyrirtækið fagnaði […]

Ofbeldislausir og öruggir skemmtistaðir

Ofbeldislausir og öruggir skemmtistaðir

Miðvikudaginn 9. maí síðastliðinn var haldinn kynningarfundur í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á verkefninu Ofbeldislausir og öruggir skemmtistaðir. Það var í desember 2016 sem Reykjavíkurborg, Samtök ferðaþjónustu (SAF) fyrir hönd skemmtistaða í Reykjavík, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (LRH) og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) skrifuðu undir samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði í Reykjavík. Samkomulagið miðar að því að […]