Day: 24. janúar, 2018

Lagardère Travel Retail fær Fræðslustjóra að láni

Lagardère Travel Retail fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Lagardère Travel Retail ehf. Fyrirtækið er íslenskt, í eigu franskra og íslenskra aðila, og sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Markmið fyrirtækisins er að bjóða framúrskarandi þjónustu í lifandi og alþjóðlegu starfsumhverfi. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að rík áhersla sé á […]