Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Lagardère Travel Retail ehf. Fyrirtækið er íslenskt, í eigu franskra og íslenskra aðila, og sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Markmið fyrirtækisins er að bjóða framúrskarandi þjónustu í lifandi og alþjóðlegu starfsumhverfi. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að rík áhersla sé á […]