Nú er árið senn á enda og fyrirtæki sem hafa gert saming um eigin fræðslu fyrirtækja þurfa að huga að því að senda inn viðeigandi gögn svo hægt sé greiða út þau styrkloforð sem byggja á gerðum samningum. Þess er óskað að öll gögn séu send inn eigi síðar en 20. desember nk. Ekki verður tekið […]