Day: 31. október, 2017

Öflugt fræðslustarf innan fyrirtækja

Öflugt fræðslustarf innan fyrirtækja

Það er aðdáunarvert hversu mörg fyrirtæki halda úti öflugu fræðslustarfi og fjárfesta á þann hátt í sínu starfsfólki. Til þess þarf tíma, fjármagn og þol, því það getur oft reynst þrautinni þyngri að ná starfsfólki saman án þess að það hafi veruleg áhrif á daglegan rekstur fyrirtækisins. Í októbermánuði bárust Starfsafli 20 umsóknir frá 11 fyrirtækjum. […]

Íslandshótel fær Fræðslustjóra að láni

Íslandshótel fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Íslandshótel. Íslandshótel er umsvifamikið fyrirtæki, með 17 hótel á Íslandi; Grand Hótel Reykjavík, Hótel Reykjavík Centrum auk Fosshótelanna sem staðsett eru hringinn í kringum landið. Fjöldi starfsfólks er um eitt þúsund. Starfsafl, Landsmennt, SVS og Iðan styrkja verkefnið að fullu. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir […]