Day: 9. október, 2017

Stjórnun á slysavettvangi

Stjórnun á slysavettvangi

Áhugavert námskeið sérstaklega gagnlegt atvinnubílstjórum.   Námskeiðið er í umsjón Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er ætlað atvinnubílstjórum en opið öllum áhugasömum. Farið verður yfir atriði sem skipta máli þegar kemur að stjórnun á slysavettvangi: Hvað þarf að hafa í huga til að tryggja rétt vinnubrögð?  Hvernig fáum við yfirsýn?  Hvernig komum við upplýsingum frá okkur […]