Það er ljóst að líf og fjör er að færast i fræðslustarf innan fyrirtækja eftir sumarfrí, ef litið er til þeirra umsókna sem Starfsafli hefur borist í septembermánuði. Styrkoforð Starfsafls í þeim mánuði eru rúmlega 5 milljónir króna og þar af hefur verið greiddur helmingur eða tæplega 2.5 milljónir króna. Umsóknir sem bárust voru alls 25 talsins frá 20 fyrirtækjum. Þrjár umsóknir voru vegna […]