Föstudaginn 22. september sl. var blásið til morgunkaffis á skrifstofu Starfsafls undir yfirskriftinni „Er fræðsla í bollanum þínum“, sjá nánar hér Á þennan annan fund undir þessari yfirskrift mættu fjórir góðir gestir frá fjórum gjörólíkum fyrirtækjum sem eiga það sameiginlegt að vilja hlúa að sínum mannauð með virkri símenntun. Það var margt rætt, t.d. erlendir […]
Day: 25. september, 2017
Ein og hálf milljón til IGS vegna námskeiða
Frá því um síðustu áramót hefur Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum verið með námskeið fyrir starfsfólk IGS sem ber yfirskriftina „Virðing og vinnusiðferði“. Heildarfjöldi námskeiðsstunda er um 150 tímar og náði til 225 félagsmanna sjóðsins (starfsfólk í Eflingu, VSFK og Hlíf). Styrkupphæð er því tæplega ein og hálf milljón króna. IGS ehf. er alþjóðlegt flugþjónustufyrirtæki. Á vefsíðu […]