Júlímánuður var sannarlega rólegur hér hjá Starfsafli. 15 umsóknir bárust frá 9 fyrirtækjum; í ferðaþjónustu, matvælaframleiðslu og fiskvinnslu, svo dæmi séu tekin. Ein umsókn var ógild og þ.a.l. hafnað. Tvær umsóknir voru um eigin fræðslu og ein umsókn um fræðslustjóra að láni. Engu að síður voru styrkloforð júlímánaðar tæplega tvær milljónir króna og þar […]