Á fyrstu 5 mánuðum ársins 2017 hafa verið veitt styrkloforð fyrir rúmlega 20 milljónir kr. Þar af hafa tæplega 16 milljónir verið greiddar út til fyrirtækja. Fjöldi umsókna á þessum fyrri hluta er töluverður, en alls hafa borist 168 umsóknir frá 65 fyrirtækjum. Örfáum umsóknum var hafnað og er ástæðan alla jafna þar að baki sú að enginn félagsmaður […]