Undirritaður hefur verið samningur við Radison Blu 1919 Hotel um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Að verkefninu koma tveir sjóðir, Starfsafl og SVS, þar sem sá fyrrnefndi leiðir verkefnið. Verkefnið felur í sér að sjóðurinn leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþörf fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni. Ráðgjafinn í hlutverki […]