Day: 27. apríl, 2017

Radison Blu 1919 fær fræðslustjóra að láni

Radison Blu 1919 fær fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur við Radison Blu 1919 Hotel  um verkefnið Fræðslustjóri að láni.  Að verkefninu koma tveir sjóðir, Starfsafl og SVS, þar sem sá fyrrnefndi leiðir verkefnið.   Verkefnið felur í sér að sjóðurinn leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþörf fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni.  Ráðgjafinn í hlutverki […]