Í gær, fimmtudag, var áhugaverð ráðstefna á Hótel Sögu sem samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland hélt og bar yfirskriftina Þekking og færni innan matvælagreina. Dagskráin var, eins og yfirskrift hennar bar með sér, helguð þjálfun og fræðslu og er það vel því mikilvægt er að stjórnendur hugi vel að þessum þætti í því ferli að […]
Day: 7. apríl, 2017
Starfsafl og ferðaþjónustan
Á ári hverju sækir fjöldi fyrirtækja styrk til Starfsafls og er aukning á milli ára stigvaxandi. Þau fyrirtæki sem sótt geta til Starfsafls eru fyrirtæki með starfsfólk innan Eflingar, VSFK og Hlífar, en þau eru fjölmörg og í ólíkum greinum, s.s. fiskvinnslu, iðnaði og ferðaþjónustu, svo dæmi séu tekin. Þá er hámarksstyrkur til fyrirtækja um 3 milljónir […]