Day: 31. mars, 2017

Loftorka fær Fræðslustjóra að láni

Loftorka fær Fræðslustjóra að láni

Í gær, fimmtudaginn 30. mars, var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Loftorku Reykjavík ehf, í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Garðabæ.  Að verkefninu kemur einnig Verkstjórasamband Íslands og nemur styrkupphæð um hálfri milljón króna, þar af er hlutur Starfsafls um 350 þúsund krónur.     Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra […]