Day: 13. mars, 2017

Eigin fræðsla – námsgögn

Eigin fræðsla – námsgögn

Fyrirtæki geta sótt um styrki til að kosta eigin fræðslu sem fram fer innan fyrirtækjanna með eigin leiðbeinendum og innifelur sá styrkur jafnframt, ef við á, styrk vegna námskeiðsgagna að upphæð kr. 350,- fyrir hvern námsmann.     Að gefnu tilefni er á það bent að fyrirtæki sem sækja um styrk vegna eigin fræðslu og […]