Fjöldi góðra gesta lagði leið sína að kynningarbás Starfsafls á menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var á Nordica fimmtudaginn 2. febrúar. Mannauðs- og fræðslustjórar voru áhugasamir um þær leiðir sem eru mögulegar og þá var m.a. rætt um þann öra vöxt í ferðaþjónustu og hvernig hægt væri að mæta því með aukinni fræðslu. Þá var rætt […]
Day: 3. febrúar, 2017
Menntaverðlaun og Menntasproti 2017
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017 á menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var í fjórða sinn á Hilton Reykjavík Nordica. Í ár var það Alcoa Fjarðarál sem valið var menntafyrirtæki ársins en mikill metnaður er lagður í menntun, þjálfun og fræðslu starfsfólks á hverjum degi. Fyrirtækið rekur stóriðjuskóla sem er samstarfsverkefni Fjarðaáls, Austurbrúar […]