Á árinu 2016 voru greiddar út rúmlega 34 milljónir í styrkjum til fyrirtækja. Þar af var hæsti styrkurinn sem greiddur var út tæpar 3 milljónir króna en sá lægsti var innan við þúsund krónur. Sá fyrrnefndi náði til fjölda starsfmanna, sá síðari til eins starfsmanns. Það er áhugavert að skoða þessa miklu breidd í styrkupphæðum […]
Day: 30. janúar, 2017
80 fyrirtæki styrkt árið 2016
Á árinu 2016 sóttu alls 80 fyrirtæki um styrk til Starfsafls en fyrirtæki sem greiða af starfsfólki til Eflingar, VSFK og Verkalýðsfélagsins Hlífar, geta sótt um styrki til námskeiðahalds til Starfsafls. Þau 80 fyrirtæki sem sóttu um í sjóðinn komu víðsvegar að en fyrirtæki í ferðaþjónustu voru þar fjölmennust, s.s hótel, veitinga- og rútufyrirtæki. […]