Starfsafl ásamt Efling, VSFK og Hlíf hafa tekið höndum saman um að ráðast í og fjármagna hæfni- og þarfagreiningu á fræðslu fyrir hópferðabílstjóra. Ástæða þess er breytt starfsumhverfi hópferðabílstjóra, sem m.a. er tilkominn vegna vaxtar í ferðaþjónustu, og þá aukinn fjölbreytileiki starfa sem kallar á viðeigandi fræðslu. Óskað var eftir því við Mímir Símenntun, […]