Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur undanfarin ár veitt styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga sem hingað kjósa að koma til að búa og starfa. Árið 2015 var afgreiðslu þessara styrkja breytt og er nú sótt um þá til RANNÍS. Þá er aðeins einn umsóknarfrestur í ár, til 6. desember nk. en áður voru þeir tveir. Aðeins viðurkenndir fræðsluaðilar […]