Stjórn Starfsafls hefur sett sér starfsreglur og hafa þær tekið gildi. Starfsreglunum er ætlað að nýtast sem verkfæri stjórnar Starfsafls og framkvæmdastjóra til að mæta þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir. Í starfsreglunum er m.a. tekið á skipun stjórnar og skiptingu starfa, markmið sjóðsins, helstu hlutverk og skyldur stjórnar, ábyrgð stjórnarformanns og form stjórnarfunda, ákvörðunarvald, atkvæðagreiðslur […]
Day: 3. nóvember, 2016
Svarbréf vegna afgreiðslu styrkja
Með tilkomu Áttarinnar, sameiginlegri vefgátt starfsmenntasjóða, hefur verklag við afgreiðslu umsókna verið einfaldað til muna. Nú berast nánast allar umóknir og tilheyrandi gögn frá viðskiptavinum í gegn um Áttina og heyrir það til undantekninga að umsókn berist sjóðnum á annan hátt. Svarbréf vegna afgreiðslu umsókna hafa ennfremur verið send í gegn um Áttina en jafnframt verið send viðskiptavinum sjóðsins með […]