Fyrir helgi var undirritaður samningur við Mjólkursamsöluna ehf um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Að verkefninu koma fjórir sjóðir auk Iðunnar fræðsluseturs og nemur styrkfjárhæðin tæpum tveimur milljónum króna. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþörf fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni. Fræðsluáætlunin skal vera […]