Day: 3. október, 2016

Mjólkursamsalan fær Fræðslustjóra að láni

Mjólkursamsalan fær Fræðslustjóra að láni

Fyrir helgi var undirritaður  samningur við Mjólkursamsöluna ehf um verkefnið Fræðslustjóri að láni.  Að verkefninu koma fjórir sjóðir auk Iðunnar fræðsluseturs og nemur styrkfjárhæðin tæpum tveimur milljónum króna. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþörf fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni.   Fræðsluáætlunin skal vera […]