Day: 7. september, 2016

Hæfni og arðsemi

Hæfni og arðsemi

Í morgun var kynnt skýrsla sem inniheldur tillögur verkefnahóps sem starfað hefur síðustu mánuði í samvinnu við stjórnstöð ferðamála.  Markmið verkefnahópsins var að greina þarfir fyrir heildstæðar úrbætur sem styðja við hæfni, gæði, fagmennsku og þekkingu innan ferðaþjónustunnar og þá vinna að skilvirkum leiðum til úrbóta. Guðfinna Bjarnadóttir kynnti skýrsluna og sagði hún m.a. að […]